Saturday, February 20, 2010

Myndir lítillega lagaðar að kröfum nútímans

Ég hef verið að leika mér í FunPhotoBox, sem er reyndar ómerkilegt netprógramm, til að setja eigin myndir inn á fyrirfram valda bakgrunna ( maður gæti náð sama árangri bara með svolítilli vinnu í photoshop ), en þó má hafa smá gaman að nokkrum möguleikum, sem til dæmis gefa þessar niðurstöður.

KP í rammanum

Fróðný líder 2

Aðalsteinn blautbolur