Við vorum bara rétt búin að bera dótið í bústað, er systkinin voru komin í heita pottinn.



Helga Jóna kom í heimsókn fyrsta kvöldið, þá var að sjálfsögðu farið í pottinn aftur.





Það var keppt í Boccía, enginn veit hver vann enda aukaatriði.









Mamma ( Sveina amma ) og Birgir bróðir minn komu í heimsókn.



Það var tekinn hringur eða tveir í Krokket.





Einn daginn ókum við til Húsavíkur og heimsóttum meðal annars Hvalasafnið.






Hekla hitti Guðmund stóra bróður


Og alltaf var potturinn góður










Og við litum við í kaffihúsinu Uglunni


