
Nei, þetta er ekki ný afstæðiskenning, né heldur töfraformúla til að leiða VG-þursa á evrópusambandsbraut.
Þetta er viðhengi við Torfunesbryggju.
Seinna á göngunni þegar við blöstu þessar allt að því huggulegu raflínur með gamla laginu, varð mér hugsað til fyrirhugaðra skemmdarverka á svæðinu með gífurlegri stálmastra-svokallaðri -byggðalínu ( les raforkuflutningslínu fyrir álver ).
